mánudagur, október 27, 2003

Niðurstaða dagsins: Andrea elsker mig---> ROTIN BÓK
Annars þá var ég bara að koma heim úr skólanum áðan. Verð að segja að þessi helgi var með þeim rólegustu sem ég hef upplifað á ævi minni! Þetta var yfirnáttúrulegt,það var hvorki partístand föstudags-né laugardagskvöldið. Það var bara svona örruvísi partí,svona rólegt partí. Mér finnst að allir eigi að fíla Brown eyed girl með Van Morrison..takk fyrir.
Var í þessu afmæli í gær,er ekki enn búin að komast að því hvað Addi er orðinn gamall núna,ég veit..LÉLEGT VALA LÉLEGT! Annars var alveg ágætt í þessu afmæli,hitti þarna fjölskyldu hans (tilvonandi mágs míns?) Arnars. Hann á víst lítinn bróður sem að var einmitt þarna,og hann er mikill bakari..eða nei bakaradrengur á víst að segja:p Hann bakaði allavega alveg rosalega fansí eplaköku alveg sjálfur fyrir þetta litla boð.
Myndarpiltur! Híhí..allaveganna..ég hef ekkert að segja..ætli ég verði ekki að fara og lesa eitthvað í þessari guðsvoluðu Andreu:S

Vorkennið mér

Vala(sem á bágt).

|