þriðjudagur, febrúar 10, 2004

Þegar að ég hélt að ég gæti ekki slegið sjálfri mér við á sviðinu verða-húkkd-á-hallærislegum-þáttum komk ég sjálfri mér sannarlega á óvart..jámm þú gast þér rétt til, ég er alveg oofurhúkkd á Paradise Hotel. Þetta þýðir það að einu tveir þættirnir sem að ég horfi nær ALLTAF á eru Leiðarljós og þessi fyrrnefndi:| Þessir þættir eru reyndar alveg ooofurspennandi þegar maður er kominn inn í þá, ég meina það eru allt í einu ALLIR á móti greyið Beau sem að ER beau. En þó hefur hann varla neitt gert, elsku krúsídúllan hans var bara send heim í þættinum á undan þeim sem að ég var að horfa á áðan. Svo það gefur að skilja að greyið er ekki upp á sitt besta. En já, ég skal hætta að tala um Paradise hotel núna:)

Ég gerði svolítið skemmtilega uppgötvun um daginn, ef að ég ýti tvisvar á Ans takkan á vasareikninum mínum kemur út íslenskt blótsyrði. ANSANS..HAHAHA! Ohh fjúfffhh ég elska þetta gjörsamlega. Svo get ég líka skrifað fkn..0mG. Þetta er nú ekki nógu sniðugt blogg nema skoh ég er ekki nógu ánægð hérna. Á fimmtudagskvöldið var planað að fara í rooosalegt fyrirpartí með MR bekkjum fyrir árshátíðina þeirra en neiii! Þá ákveða MR-ingar að fara á ótrúlega skemmtilegt hey-höfum-gestalista-flipp..RARR!! Svona framkoma fellur sko eeeekkiiii í kramið hjá mér..jæja, það hlýtur að vera góð útskýring á þessu. Afsökunin sem að ég hef heyrt er fjöldatakmörkun því að salurinn er lítill en hvort að ég vilji trúa því er svo annað mál:p Neinei þau eru ágæt..nema sum náttúrulega.

Hey! Sjö mánuðir í ökuleyfið mitt..eða e-ð um það allavega!



Og já, þetta er mynd af honum Beau úr Paradise hotel:)

Vala chauffeur kúlist:)

|