miðvikudagur, september 22, 2004

HVað gerði ég? - Hvað gerðirðu ? þú fæddist! (FEIS)

Ef fólki fannst Queer as folk vera gróft hommaklám þá ætti það að prófa að horfa á the L word á s1. Þetta er þáttur um einhvern lesbískan vinahóp og sjitt ef þetta er ekki bara enn verra en þarna Batmanstelpu-kattarkonu-þátturinn!! Allar eru með einhverja voðaflotta kroppa og endalaust í stuði til að ríða. Þessir þættir jaðra við að vera lélegar leiknar klámmyndir þar sem að fléttast saman við klámið létt drama og sápuóperufílingur. Ég er reyndar bara að horfa á þetta í fyrsta sinn núna en mér finnst allavega soldið mikið af kynlífi í þessu miðað við sjónvarpsþátt! Efast ekki um að 15-18 ára pjakkar á þörfinni eða miðaldra karlmenn í kulnuðum hjónaböndum fíli þessa þætti í botn. Hafa öruggleg bara á botn þangað til að þær vilja fara að ríða.

Áðan var ég að horfa á einhverja íslenska mynd sem heitir "Usss" og þá fór ég að pæla; hvað er meira æsandi svona almennt séð, karlmaður í lögreglubúning eða karlmaður sem er málaður og í netabol ?

Hvað kveikir í þér ??

|