mánudagur, janúar 31, 2005

Mér finnst gaman þegar fólk verður frægt fyrir einhvern veginn ekki neitt. Þetta er nokkuð séríslenskt fyrirbæri held ég..

-Betarokk: Kella sem bloggaði geðveikt mikið(bloggar? veit ekki), ákvað að reyna að gera meira úr þessu til að ná endum saman og fá athygli. Útkoman er ein versta bók í heimi, bókinni fylgir lag og laginu myndband. Allt þrennt var alveg hræðilegt! Hvar er hún í dag ?
-Fjölnir: Þekktur fyrir að fara á nokkur deit með Mel B útbrunninni poppkonu en þó hann sé bara hestabóndi í dag og með einhverri norskri konu úti í sveit.
-Marín Manda: Kona sem var að deita hinn fyrrnefnda Fjölni einhvern tímann á tímabili en er enn þá þekkt nafn..hvað gerir hún til að koma í Séð og Heyrt ?

Fólk sem vinnur á Domino's á laugardagskvöldum er greinilega mjög einmanna, það er ég til vitnis um. Það er brjálað og gefur í skyn einhverja hluti sem maður vill ekki hugsa um.

Það er erfitt að klára blogg og vera í símanum!! Gefið mér tíma, gefið mér sjens og talið við Snæsí ef þið viljið útskýringar á hvað þetta blogg er slappt!!

|